Albaraccin loftljósið er einstaklega fallegt og með skemmtilega hönnun en ljósakúlan er gerð úr gulllituðu gleri. Ljósið gefur góða birtu og á sama tíma þægilega vegna hins gylta glerskerms. Það passar vel í rými þar sem hátt er til lofts, eitt og sér í stofuhornum eða yfir borðum og lyftir hverju rými upp með útliti sínu. Athugið að ljósapera fylgir ekki með.
Eiginleikar
Litur: svartur/gull
Efni: stál/gler
Perustæði: E27
Hæð: 1100mm
Þv: 270mm
Watt: 40W
IP flokkur: IP44
Orkuflokkur:
Fylgir ljósapera: nei