Ariscani loftljósið er sérlega glæsilegt ljós en á því hanga tíu reyklitaðar glerkúlur í svartri snúru niður úr kringlóttri svartri plötu. Ljósið er virkilega fallegt og passar sérlega vel þar sem hátt er til lofts eða í stór rými þar sem ljósið vekur athygli og gefur skemmtilega birtu. Athugið að ljósaperur fylgja ekki með.
Eiginleikar
Litur: svartur
Efni: stál/gler
Perustæði: E27
Hæð: 1700mm
Þv: 655mm
Watt: 10x40W
IP flokkur: IP20
Orkuflokkur:
Fylgir ljósapera: nei