CONESSA 1 loftljósið er fallegt og stílhreint ljós sem kemur í brúnu, kaffilit og gylltu. Ljósið er tilvalið sem eldhús- eða borðstofuljós. Athugið að ljósapera fylgir ekki með.
Eiginleikar
Litur: dökkbrúnn/gull
Efni: stál/efni
Perustæði: E27
Hæð: 40mm
Lengd: 400mm
Dýpt:120mm
Þv: 315mm
Watt: 7,4W
IP flokkur: IP44
Fylgir ljósapera: nei