Þetta einstaka loftljós úr Priorat línunni kemur með einstökum gull/gler ljósskermi sem gerir ljósið afar sérstakt. Form þess og birta gerir það tilvalið sem borðstofuljós en útlitið er öðruvísi og einstakt.
Athugið að ljósinu fylgir ekki ljósaperur, 3 stk þarf í ljósið.
Eiginleikar
Litur: gull/svartur
Efni: gler
Perustæði: E27
Hæð: 1500 mm
Þv: 500 mm
Watt: hám. 20W
Volt: 220-240V
IP flokkur: IP20
Fylgir ljósapera: nei