Skráðu skil eða galla á vefpöntun

Skráðu skil eða galla á vefpöntun

Til þess að senda inn skil eða tilkynna galla þarf að fylgja þessum skref fyrir skref leiðbeiningum. Það tekur örfáar mínútur. Vertu viss um að hafa pöntunarnúmer við hendina.

Byrja

Vöruskil

responsive device

1. Skráðu inn skilin

Fylgdu skref fyrir skref skilaleiðbeiningunum
Skilaform

package

2. Pakka skilavöru

Vörunni sem verður skilað verður að vera ónotuð, í upprunalegum ósködduðum pakkningum og pökkuð rétt til flutnings.

send package

3. Sendu pakkann

 Festu skilamiðann sem þú færð frá okkur á pakkann, passaðu að miðinn sjáist vel og fylgdu síðan skilaleiðbeiningunum. 

Hér eru algengar spurningar um skil, galla og flutningstjónamál

Ef þú finnur ekki svar við spurningunni þinni hafðu þá samband við þjónustuverið okkar og við aðstoðum þig.

Vöruskil

Til þess að ganga frá vöruskilunum þurfum við mynd af umbúðum vörunnar. Ef varan hefur verið tekin upp þurfum við líka mynd af vörunni sjálfri.

Endurgreiðsla fyrir skil á sér stað eftir að vara hefur verið móttekin og yfirfarin í verslun BAUHAUS.

Samstarfsaðili BAUHAUS

Pakkaþjónusta Eimskips

Þjónustuver BAUHAUS

Sími: 515-0800
Netfang: bauhaus@bauhaus.is
Opnunartími þjónustuvers: Mánudag til föstudags: 08:30 - 18:30
Laugardag, 10:30 - 17:30
Sunnudag, 10:30 - 17:30
Opnunartími verslunnar: Mánudag til föstudags: 08:00 - 19:00
Laugardag, 10:00 - 18:00
Sunnudag, 10:00 - 18:00

Sérstakir opnunartímar

Företagsservice personal
Loka
Bæta á óskalistann

Bæta á óskalistann

Með því að bæta við vörum á óskalista hefur þú góða yfirsýn yfir valdar vörur.

Skrá inn eða nýskrá