Kauptu gjafakort í BAUHAUS

Ef þú vilt vera viss um að gefa réttu gjöfina, þá gefur þú gjafakort í BAUHAUS!  Gjafakortin nálgast þú á þjónustuborðinu í vöruhúsi okkar og velur þú upphæð að eigin vali.  

Gjafakortið er notað sem greiðsla.  Ef þú nýtir ekki alla upphæðina við fyrstu kaup, þá geymist afgangurinn á kortinu og nýtist við næstu kaup.  Það er ekkert lykilorð eða talnakóði á kortinu og þess vegna er mikilvægt að þú geymir það vel.  BAUHAUS bætir ekki upp skaðann ef kortinu er stolið eða það týnist.  

Þegar gjafakortið er keypt er gefin út kvittun með inneign.  Þú getur alltaf fengið upplýsingar um inneign þína í vöruhúsi okkar.  Kortið má nota til að kaupa vörur og þjónustu í BAUHAUS.  

 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil