„Við berum sameiginlega ábyrgð á þeim verkefnum sem þarf að leysa og skilum öllum verkum í hæstu gæðum, óháð því hvert verkefnið er.“
Þetta þýðir að í okkar daglegu störfum er hvert og eitt okkar ábyrgt fyrir því að:
„Viðskiptavinurinn er okkur mikilvægastur og við leitumst ávallt eftir því að veita honum góða upplifun.“
Þetta þýðir að við setjum viðskiptavininn alltaf í fyrsta sæti með því að:
„Við gefum kost á persónulegri og faglegri þróun og styðjum starfsfólk okkar ef það vill afla sér þekkingar og skilnings starfs síns vegna.“
Þetta þýðir að við veitum starfsfólki okkar starfsþróun með því að:
„Við setjum okkur raunhæf en metnaðarfull markmið og notum færni og þekkingu hvers annars til að ná sem mestum árangri.“
Þetta þýðir að við eigum okkur skýr og raunhæf markmið sem við vinnum að með því að:
„Við tökum öll þátt í að leysa þau verkefni sem liggja fyrir og komum fram við hvert annað af hreinskilni, heiðarleika og virðingu.“
Það þýðir að við eigum okkur sameiginleg markmið, sýnum samstarfsfólki virðingu og viðurkennum fjölbreytileika með því að: