Fyrirtækjaþjónusta


Tilboðsbeiðnir sendist beint á netfangið:

Tilboðsbeiðnir sendist beint á netfangið:

   Opnunartími

Mánudaga til föstudaga: 08:00 - 17:00
Helgar: Lokað

Starfsmenn fyrirtækjasviðs

Einar Sveinsson

Einar Ingason 

Yfirmaður fyrirtækjasviðs
einar@bauhaus.is

Brynjar Sigurðsson

Magnús Valdimarsson

Ólafur Lúðvíksson

Þráinn Berg Theodórsson

Sölufulltrúi
berg@bauhaus.is


Þráinn Berg Theodórsson

Ólafur Lúðvíksson

Sigurður Valgeirsson 


Fyrirtækjasvið Bauahaus er hugsað fyrir bæði fyrirtæki og einstaklinga sem eru í stórviðskiptum. Bæði fyrirtæki og einstaklingar njóta sérkjöra í gegnum sitt viðskiptamannanúmer en afslættir eru veltutengdir. Sé um að ræða magnkaup eða óskað eftir verðhugmynd er þér velkomið senda okkur tölvupóst, kíkja til okkar eða með símhringingu. Skrifstofa fyrirtækjasviðs er staðsett hliðin á Drive-in timbursölu.

Sértu með spurningar um vöruúrval og verð máttu endilega hafa samband við þjónustuver s: 515-0800, og þjónustuverið vísar þér á viðeigandi deild. Sé varan sem þú leitar að ekki í okkar vöruúrvali er í sumum tilfellum hægt að sérpanta frá birgja.
Fyrirtækjasviðið býður upp á ýmsar leiðir fyrir þig til að kanna verð/panta vörur eða setja í reikning.

Reikningsmál: Þegar verslað er gegnum viðskiptamannreikning er reikningur fyrir viðskiptunum sendur á skráð tölvupóstfang. Einnig er hægt að sækja um rafræna reikninga. Fyrirspurnir varðandi reikninga skal senda á debitor@bauhaus.is

Algengar spurningar

usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil