CAMARGUE-RENNIHURÐASKÁPUR

Camargue-rennihurðir samanstanda af rennihurðum og festingum fyrir þær.  Einnig er hægt að fá hliðar og bak til að mynda allan skápinn.  Við val á rennihurðum skal taka mið af hvaða gerð af rennihurðum er óskað eftir og sömuleiðis hvaða skápar  henta þínum þörfum best. Rennihurðarnar tengjast ekki skápagerðum þannig að þú er óbundin(n) af því hvernig þú setur rennihurðaskápinn saman.

Camargue-rennihurðum er skipt í 3 mismunandi gerðir sem endurspegla mikið úrval sem uppfyllir allar þarfir.

Camargue-rennihurðarnar eru okkar eigið merki og það þýðir að við getum boðið þér danska gæðavöru á hagstæðasta markaðsverðinu.

Mæling

MÆLINGATÆKI SEM MÆLT ER MEÐ:

  • Lasermælir
  • Tommustokkur
  • Hallamál 1,5 – 2 m.
  • Myndavél fyrir klassíska fyrir og eftir mynd

MÆLIKERFI – STAÐALLAUSNIR

Góð ráð:

  • Skoðaðu fyrirkomulag á innstungum, ofnum, gólflistum og kantflísum með tilliti til staðsetningar skápsins.
  • Taktu mynd af staðnum þar sem skápurinn á að standa til að auðvelda verkið þegar kemur að því að teikna skápinn upp í versluninni.

Sjá leiðbeiningar í heild sinni hér.

 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil