Brenda loftljósið fra EGLO er hvítt, stílhreint og fallegt ljós sem hægt er að hæðastilla eftir þörfum og því tilvalið sem eldhús- eða borðstofuljós. Ljósið er klassískt og tímalaust og hentar því alltaf.
Eiginleikar
Litur: hvítt/króm
Efni: plast/stál
Perustæði: E27
Hæð: 1300mm
Þv: 430mm
Watt: 60W
IP flokkur: IP20
Fylgir ljósapera: já