Flott og einfalt ljós frá EGLO í Mars seríunni. Ljósið er úr stáli með leri sem gefur frá sér dempaða og skemmtilega birtu. Einföld hönnun og stærð lampans passar nánast alls staðar. Hentar bæði sem vegg- og loftljós og er tilvalið fyrir innganginn, stofuna eða svefnherbergið. Athugði að ljósapera fylgir ekki með.
Eiginleikar
Litur: hvítt
Efni: stál/gler
Perustæði: E27
Hæð: 70mm
Þv: 250mm
Watt: 25W
IP flokkur: IP20
Fylgir ljósapera: nei