Stórt og klassískt loftljós með innbyggðu LED-ljósi í Pogliola seríunni frá Eglo. Kúpullinn er ópalhvítur úr plasti sem gefur góða birtu. Þar sem hönnunin er einföld og nett er mögulegt að nota ljósið á flestum stöðum, hvort sem er í loft eða vegg.
Eiginleikar
Litur: hvítt
Efni: stál/plast
Perustæði: innbyggt LED ljós
Hæð: 80mm
Þv: 500mm
Watt: 36W
IP flokkur: IP20
Lúmen: 4100
Kelvin: 3000
Fylgir ljósapera: já