Klassískur, ferningslaga kúpull frá Eglo í Frania seríunni með innbyggðu LED ljósi. Kúpullinn er hvítur með stjörnum, er úr plasti og gefur frá sér hvítt ljós. Hentar vel fyrir svefnherbergi.
Eiginleikar
Litur: hvítur
Efni: stál/plast
Perustæði: innbyggt LED-ljós
Hæð: 70mm
Lengd: 280mm
Breidd: 280mm
Watt: 10W
IP flokkur: IP20
Lúmen: 3600
Kelvin: 3000
Orkuflokkur: F
Fylgir ljósapera: já