Stílhreint loftljós ur við og stáli. Ljósið dreifist jafnt í allar áttir og skapar skemmtilega lýsingu í rýminu. Það fylgir ekki pera með ljósinu.
Mælt er með því að vera með matta peru í ljósinu
Eiginleikar
Litur: Hvítt/Opal
Efni: stál/gler/viður
Perustæði: E27
Hæð: 1500mm
Breidd: 500mm
IP flokkur: IP20
Orkuflokkur:
Fylgir ljósapera: nei