Koparlituð LED skrautpera með sýnilegum LED þræði og formuð eins og dropi. Þetta sérkennilega útlit perunnar gerir hvaða lampa eða ljós sérstakt, sér í lagi þegar peran fær að njóta sín ein og sér. Hún er dimmanleg og koparlitað gler perunnar gefur sérstaka birtu.
Eiginleikar
Litur: kopar
Efni: gler
Perustæði: E27
Gerð: ST64
Lengd: 142 mm
Þvermál: 64 mm
Watt: 4
Lúmen: 50
Kelvin: 2000