Falleg og einföld hnattlaga pera frá Eglo. Reyklitað útlit perunnar er sérlega fallegt og nýtur hún sín vel ein og sér í perustæði eða í lampa þar sem peran sést vel. Hún er dimmanleg og því hægt að stjórna hvernig birtan er hverju sinni.
Eiginleikar
Litur: reyklituð
Perustæði: E27
Gerð: G125
Lengd: 170 mm
Þvermál: 125 mm
Watt: 4
Lúmen: 100
Kelvin: 2000