Þessi fallega Eglo pera er tilvalin í vegglampa eða hangandi ljós eða skraut þar sem hún ein og sér nýtur sín vel. Þessi skrautpera passar hvar sem er og sér í lagi ein hangandi í perustæði.
Eiginleikar
Litur: amber - gulbrúnn
Efni: gler
Perustæði: E27
Gerð: G95
Lengd: 140 mm
Þvermál: 95 mm
Watt: 4
Lúmen: 350
Kelvin: 2200