Síur 1
Sýna 155 vörur
Page
  1. Sláttuorf og hekkklippur 1x2,0Ah Ryobi One+
    RYOBI
    Sláttuorf og hekkklippur 1x2,0Ah Ryobi One+
    44.995 kr.
  2. Sláttuorf 18V 25cm Ryobi One+ OLT1832A
    RYOBI
    Sláttuorf 18V 25cm Ryobi One+ OLT1832A
    19.995 kr.
  3. Rafhlaða 18V 5.0Ah Ryobi One+ RB1850X
    RYOBI
    Rafhlaða 18V 5.0Ah Ryobi One+ RB1850X
    24.995 kr.
  4. Hleðslutæki 18V 2,0Ah/klst Ryobi One+ RC18120
    RYOBI
    Hleðslutæki 18V 2,0Ah/klst Ryobi One+ RC18120
    8.895 kr.
  5. Snjóblásari Snowline 620 II AL-KO
    AL-KO
    Snjóblásari Snowline 620 II AL-KO
    234.995 kr.
  6. Image
    RYOBI
    Rafhlaða 18V 2.0Ah Ryobi One+ RB1820C
    13.195 kr.
  7. Sláttuþráður 1,6mm 3stk RYOBI RAC125
    RYOBI
    Sláttuþráður 1,6mm 3stk RYOBI RAC125
    2.995 kr.
  8. Sláttuvél 36V 46 cm 2x4Ah Ryobi Max Power
    RYOBI
    Sláttuvél 36V 46 cm 2x4Ah Ryobi Max Power
    119.995 kr.
  9. Háþrýstidæla Nilfisk Core 125-5
    Tilboð
    NILFISK
    Háþrýstidæla Nilfisk Core 125-5
    22.895 kr.
    Tilboð gildir til 25 maí
    Þú sparar: 3.100 kr. Almennt verð: 25.995 kr.
  10. Rafhlaða 18V XR 5,0Ah DeWALT DCB184
    DEWALT
    Rafhlaða 18V XR 5,0Ah DeWALT DCB184
    19.795 kr.
  11. KÄRCHER
    Gufuhreinsir Kärcher SC 3 Easyfix.
    39.895 kr.
  12. SCHEPPACH
    Rafstöð 2000W Scheppach SG2500I
    99.995 kr.
  13. RYOBI
    Fjölnotavél 18V Ryobi One+ R18MT-0
    23.995 kr.
  14. RYOBI
    Slátturorf 18V Ryobi One+ RY18LTX38A-0
    49.995 kr.
  15. Tilboð
    RYOBI
    Háþrýstidæla 150bör Ryobi RY150PWA
    49.995 kr.
    Tilboð gildir til 28 maí
    Þú sparar: 13.000 kr. Almennt verð: 62.995 kr.
  16. RYOBI
    Keðjusög 18V 20 cm á spjóti Ryobi One+ OPP1820
    25.895 kr.
  17. RYOBI
    Hekkklippur 18V 1x2.5 Ah 60 cm Ryobi One+ RY18HTX60A-125
    44.995 kr.
  18. RYOBI
    Handryksuga 18V Ryobi One+ RHV18-0
    9.495 kr.
  19. RYOBI
    Fjölnotavél 18V Ryobi One+ RMT18-0
    18.895 kr.
  20. Corda
    Áltrappa 6 þrep Stabilomat 1,95m
    15.595 kr.
  21. RYOBI
    Herslulykill 18V 1/2″ Ryobi One+ HP RIW18X‐0
    36.995 kr.
  22. KÄRCHER
    Iðnaðarryksuga 1300W Kärcher WD 6 P
    52.995 kr.
  23. Tilboð
    Stanley
    Búkkar 2 stk Stanley hámark 340kg
    11.995 kr.
    Tilboð gildir til 28 maí
    Þú sparar: 4.200 kr. Almennt verð: 16.195 kr.
  24. Smíðabúkki 75x75cm tré
    2.095 kr.
  25. RYOBI
    Loftdæla 18V Ryobi One+ R18PI‐0
    10.395 kr.
  26. DEWALT
    Borvél kolalaus 18V XR 2x 5Ah DeWALT
    79.995 kr.
  27. RYOBI
    Herslulykil 18V Ryobi One+ R18IW3-0
    24.795 kr.
  28. SCHEPPACH
    Teppahreinsir Scheppach SPRAYVAC20
    26.795 kr.
  29. Vara hættir
    RYOBI
    Snjóblásari Max power Ryobi RY36STX53A-1
    189.995 kr.
  30. Millarco
    Trekt með filter Ø15 cm
    2.695 kr.
  31. SCHEPPACH
    Staurakljúfur Scheppach HL760L
    61.795 kr.
  32. RYOBI
    Borvél 18V 2x 2.0Ah Ryobi R18DD3‐220S
    44.995 kr.
  33. SCHEPPACH
    Skrúfvél 20V 2Ah Scheppach C-DTB74
    17.995 kr.
  34. Black & Decker
    Hleðslutæki 1A 18V og 1,5 Ah rafhlaða Black & Decker
    11.995 kr.
  35. RYOBI
    Ryksuga 18V kolalaus Ryobi One+ RSVS18BL-0
    46.995 kr.

Verkfæri

Við hjá BAUHAUS skiljum mikilvægi þess að hafa réttu verkfærin til að takast á við hvaða verkefni sem er, stór sem smá. Með fjölbreyttu úrvali okkar af hágæða verkfærum geturðu verið viss um að ná faglegum árangri. Hvort sem þú ert vanur fagmaður eða ástríðufullur áhugamaður, þá höfum við tækin sem þú þarft til að vinna verkið á góðan og skilvirkan hátt. Hjá BAUHAUS finnur þú mikið úrval af vélum og verkfærum frá þekktum og traustum vörumerkjum eins og Bosch, Dewalt, Ryobi og Makita.

Það er alveg eðlilegt að týnast í valmöguleikunum við kaup á nýjum verkfærum: hvaða tæki er best fyrir þetta verkefni, hugsarðu eflaust með þér. Við erum hér til að hjálpa, og munum fara yfir mismunandi verkfæri hér að neðan svo að þú getir valið þau verkfæri sem henta þér og þínum verkefnum best.

Mismunandi gerðir verkfæra

Verkfæri skiptast í raun í tvo aðal flokka: handverkfæri og rafmagnsverkfæri. Klassísk handverkfæri eru meðal annars hamrar, skrúfjárn, meitlar, þjalir og sporjárn.Handverkfæri oft betri kosturinn, sérstaklega fyrir minni verkefni sem taka styttri tíma, eins og að hengja upp mynd. Handverkfæri henta einnig oft betur þegar vandvirkni og nákvæmni skipta miklu máli, þar sem þú hefur betri stjórn á verkfærinu.

Rafmagnsverkfæri eru tæki á borð við bor- og skrúfvélar, naglabyssur, fræsara, hersluvélar og sagir.Rafmagnsverkfæri eru oft ótrúlega þægilegur kostur þar sem þau auðvelda þér vinnuna til muna og draga úr nauðsynlegri áreynslu við notkun þeirra. Rafmagnsverkfæri eru nauðsynleg í öll stærri verkefni eins og að hengja upp hillur, smíða sjónvarpsskenk eða taka baðherbergið í gegn. Þau koma sér einnig einstaklega vel þegar maður þarf að setja saman húsgögn eða taka þau í sundur, þar sem þau gera þér kleift að herða alla hluta betur og svo leysa þá aftur án óþarflega mikils erfiðis.

Verkfæri sem hjálpa til við þrifin

Verkfæri hjálpa okkur ekki aðeins að búa til og laga hluti, heldur eru til ýmis tæki og tól sem teljast til þrifa-verkfæra. Á meðal þessara tækja eru meðal annars háþrýstidælur, iðnaðarryksugur, gluggahreinsar og ýmsar hreinsivélar.

Háþrýstidælur, eins og nafnið gefur til kynna, spúa frá sér vatnsstraum með ótrúlegum krafti. Það gerir það að verkum að þær eru einstaklega hentugar í erfið þrifaverkefni á borð við að hreinsa gras af sláttuvélinni, leðju af bílnu og flagnandi málningu af húsinu. Með ýmsum aukabúnaði er einnig hægt að nota háþrýstidælur ​​í sérhæfðri verkefni eins og að hreinsa niðurföll eða fjarlægja þörunga á timbur- eða flísalögðum veröndum eða öðrum malbikunarsvæðum.

Iðnaðarryksugur stíga inn í þegar venjulega heimilisryksugan dugir bara einfaldlega ekki í verkið. Í úrvali iðnaðarryksuga geturðu meðal annars fundið ryksugu sem þolir bleytu, ryksugu sem er sérstaklega gerð til að sjúga upp ösku og eldivið úr arninum eða af grillinu, og ryksugu sem er einnig gólfþvottavél.

Hvaða verkfæri er gott að eiga í verkfærakassanum?

Einhvern tímann á lífsleiðinni verðum við öll að eignast okkar eigin verkfærakassa og þótt við séum ekki öll með iðnaðinn í blóðinu þá eru ákveðin verkfæri sem verða að vera til á öllum heimilum:

  • Borvél:Borvélar gagnast í ýmis verkefni, bæði stór og smá, og eru ómissandi í alla verkfærakassa. Hvort sem þú þarft að hengja upp hillu heima hjá þér eða ert atvinnu-húsgagnasmiður, þá verður allt auðveldara með réttu borvélinni.
  • Skrúfjárn/skrúfvél: Það segir sig svolítið sjálft að öll heimili verða að eiga að minnsta kosti eitt skrúfjárn, helst nokkur með mismunandi hausum. Skrúfjárn gera okkur kleift að setja saman húsgögn, skipta um batterí í raftækjum, hengja upp hluti og svo margt fleira. Skrúfvélar eru svo lúxusútgáfan af skrúfjárnum og auðvelda þér áreynsluna sem fylgir því oft að skrúfa.
  • Hamar: Það er svipuð saga með hamarinn og með skrúfjárnið. Hamarinn, sem er eitt af þeim verkfærum sem hafa fylgt manninum sem lengst, er ómissandi í ýmis verkefni og reddingar á borð við að hengja upp myndir, setja saman húsgögn og losa nagla.
  • Aukahlutir: Verkfærin duga skammt ef þú átt ekki réttu aukahlutina með þeim. Verkfærakassinn er ekki heill fyrr en þú hefur sett í hann úrval af skrúfum, nöglum, borum, sandpappír og öðrum aukahlutum sem eru nauðsynlegir í verkefnin sem verkfærin þín ganga í.

Einfalt og þægilegt hjá BAUHAUS

Þú finnur réttu verkfærin fyrir þig í BAUHAUS ásamt öllum nauðsynlegum aukahlutum. Skoðaðu úrvalið í netversluninni, pantaðu vörurnar og sæktu í verslunina. Einnig ertu alltaf velkomin/nn í verslunina til okkar þar sem við hjálpum þér að finna réttu vörurnar fyrir þig.

FAQ

Er hægt að leigja verkfæri hjá BAUHAUS?

  • Nei, því miður bjóðum við ekki upp á verkfæraleigu. Hins vegar er starfsfólk okkar meira hér til þess að hjálpa þér með valið á réttu verkfærunum fyrir þig, sama hversu stórt eða lítið það er, og er reiðubúið til þess að svara öllum þínum spurningum.

Hvað er besta verkfærið til að eiga?

Verkfæri

Sýna 155 vörur
Page
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form
 

Vöruupplýsingablað

Upplýsingaskjalið mun opnast í nýjum flipa. Viltu halda áfram?