Öflugur heslulykill frá Ryobi með 400Nm snúningsátaki hentar fyrir hraða herslu og losun. Þrjár hraðastillingar fyrir betri stjórn og fjölhæfi...
Oft keypt með
Vörulýsing
Öflugur heslulykill frá Ryobi með 400Nm snúningsátaki hentar fyrir hraða herslu og losun. Þrjár hraðastillingar fyrir betri stjórn og fjölhæfi. Höggkerfi sem skilar miklu snúningsátaki án þess að að það skili sér aftur í handfangið. Þrjú LED ljós gefa góða lýsingu.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: nei
Hraði: Stig 1 0-2100, Stig 2 2100, Stig 3 2500, Stig 4 2900snú/mín.
Snúningsátak: 180/240/400 Nm
Högg: 0-3200 högg/mín
Festing: 1/2"
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,6kg
Tæknilýsing
Vörunafn | Herslulykil 18V Ryobi One+ R18IW3-0 |
---|---|
Vörunúmer | 1076054 |
Þyngd (kg) | 1.989000 |
Strikamerki | 4892210132352 |
Nettóþyngd | 1.660 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Herslulyklar |
Sería | One+ |
Spenna | 18 |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Snúningshraði | 2900 |
Aflgjafi | Rafhlaða |