Rafhlöðu Borvél frá Ryobi með 2x 2.0Ah rafhlöðum og hleðslutæki, tekur 1 klst að full hlaða. Tveir gírar til að stjórna hraða, 13mm patróna með 24 snúningsvægi stillingar og LED ljós. Hentar til að bora í tré eða málm og til að skrúfa.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: 2x 2.0Ah
Hraði: 0-500 / 0-1800 sn/mín
Patróna: 13mm
Borunargeta: Tré 13mm, Stál 38mm
Snúningsvægi: 50Nm
Snúningsvægi stillingar: 24
Bitahaldari: Nei
Hraðastillanleg: Já
Hleðslutími: 60 mín
Ljós: Já
Taska: Já
Hleðslutæki: Já
Þyngd: 1,3 kg
Fylgir: Tvíhliða biti