Fjölnotavél frá Ryobi sem hægt er að nota til saga, skera, slípa og fræsa. Hentar fyrir tré, málm og plast. Það eru sex hraða stillingar og vé...
Fjölnotavél frá Ryobi sem hægt er að nota til saga, skera, slípa og fræsa. Hentar fyrir tré, málm og plast. Það eru sex hraða stillingar og vélin passar með algegngustu aukahlutunum. Hægt að hafa hausinn í fjórum mismunandi stillingum fyrir meiri fjölbreytni.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Sveifluhalli: 3,2°
Sveifluhraði: 10.000-20.000 sve/mín
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 2kg
Fylgir með: 1x Sandpappírhaus, 5x Sandpappír, 1x "Plunge cutting" blað, 1x "Flush cutting" blað, Universal millistykki fyrir aukahluti.
Vörunafn | Fjölnotavél 18V Ryobi One+ R18MT-0 |
---|---|
Vörunúmer | 1073854 |
Þyngd (kg) | 1.680000 |
Strikamerki | 4892210136534 |
Nettóþyngd | 1.630 |
Vörumerki | RYOBI |
Vörutegund | Fjölnota verkfæri |
Sería | One+ |
Spenna | 18 |
Rafhlaða og hleðslutæki | Án rafhlöðu og hleðslu |
Ábyrgð | 5 ára BAUHAUS ábyrgð |
Aflgjafi | Rafhlaða |