Sverðsög frá Ryobi hentar vel fyrir snögga og hrakalega skurði í niðurrifi á tré, málm og plasti. "Anti-Vibe" handfang titrar ekki fyrir þæginleika og betri stjórn. Skórinn er breytilegur þannig hægt er að nota mismunandi hluta blaðsins sem eykur endingartíma þess.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Hraði: 0-2900 Slög/mín
Sverðdýpt: 28mm
Sögunargeta: 200mm í Tré
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 2,4 kg