Kolalaus rafhlöðu sverðsög frá Ryobi með 32mm slaglengd og 3200 slög/mín. Hentar fyrir tré, málm og plast.Hægt að stilla hraða fyrir betri stjórn og LED ljós fyrir betri lýsingu. Hraðklemma auðveldar skiptingu á blaði, þarf ekki lykil. Rafhlaða fylgir EKKI.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 0-3200 Slög/mín
Slaglengd: 32mm
Sögunargeta: Tré 210mm
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 2,5 kg
Fylgir: 1x tré blað