Verkfæra sett með Borvél og Stingsög. R18DD3 Borvél hentar til að skrúfa og bora í bæði tré og málm. Er með 13mm Patrónu og tvo gíra til að stilla hraða. R18JS Stingsög hentar til að saga tré við mismunandi halla. Hefur slaglengd 25mm, hraðastillingu og 4 stiga pendúl fyrir aukna stjórn og öryggi. Fylgja með 2stk. 2.0Ah rafhlöður og hleðslutæki.
Eiginleikar
Borvél:
Spenna: 18V
Hraði: 0-500, 0-1800 sn/mín
Snúningsvægi: 50Nm
Snúningsvægi stillingar: 24
Patróna: 13mm
Stingsög:
Spenna: 18V
Hraði: 1100-300 slög/min
Slaglengd: 25mm
Sögunargeta: Tré 101mm, Stál 6mm Halli lands: 45°
Festing: T-Shank
Rafhlaða: 2x 2Ah
Hleðslutæki: Já
Hleðslutími: 1 klst
Taska: Já
Fylgir: 1x Tvíhliða biti, 1x sagarblað fyrir tré