Nettur grænn línulaser með þrjár stillingar: lóðrétt lína, kross og 360°. Sjáanlegur í 25m fjarlægð, hægt að kveikja á hverri línu sérstaklega. Sjálfstillanlegur og LED ljós lætur vita ef hann er ekki lóðréttur. Gúmmíhliðar til að verja gegn hnjaski. Hentar til að myndir á mismunandi veggi við sömu hæð.
Eiginleikar
Rafhlaða: Alkaline
Litur: Grænn
Laser: 1x lóðrétt lína, 1x Kross lína, 1x 360° lína
Laser gerð: Flokkur 2, < 1 mW Nákvæmni: ± 10nm
Fjarlægð: 25m
Sjálfstilling: 4°
Sjálfstilling tími: 1-4 sek
Taska: Já, poki
Fylgir: 4x AA Rafhlöður