Kolalaus rafhlöðu herslulykill með One+ HP mótor sem hentar til að herða og losa stóra bolta og rær. Herslu snúningsvægi 700Nm og losunar snúningsvægi 900Nm fyrir krefjandi verkefni. Fjórar snúningsvægi stillingar fyrir betri stjórn, þar á meðal "Auto stop" sem hentar sérstaklega vel til að festa opg losa felgurær á dekkjum. Kemur með beltaklemmu. Rafhlaða fylgir EKKI.
Eiginleikar
Spenna: 18V
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 0 ‐ 1200 / 0 ‐ 2000 / 0 ‐ 2800 sn/mín
Högg: 0 ‐ 3800 högg/mín Patróna: 10mm
Snúningsvægi: 900Nm
Snúnngsvægi stillingar: 200/350/700/120
Ljós: Nei
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,7kg
Fylgir: 1/4" "Hex adapter", beltisklemma.