Nútímalegt veggljós úr Cascinetta línunni hjá Eglo. Ljósið er úr svörtu lökkuðu sinkhúðuðu stáli með gler skerm. Ljósið er með E27 perustæði. Það fylgir ekki pera með ljósinu.
Eiginleikar
Perustæði: E27
IP-staðall: IP54
Spenna: 230V
Hreyfiskynjari: Nei
Efni: Sinkhuðað stál og gler
Litur: Svartur
Mál(L x H): 16,5 x 28 cm