Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.
Síur
Sýna 1491 vörur
  1. Kastari 3xGU10 Stecci-E spot hvítt
    3.000 kr.
  2. PAULMANN
    Ledborðasett 20W 1,5m Maxled 1000 2700K
    13.695 kr.
  3. NORDLUX
    Veggljós E14 Scorpius kopar 20 cm
    11.995 kr.
  4. EGLO
    Borðlampi LED Alboraya 39,5 cm
    17.995 kr.
  5. NORDLUX
    Veggljós E14 Cyclone hvítt Ø11 cm
    3.995 kr.
  6. EGLO
    Framlenging á ljósaborða LED Connect.Z Stripe-Z 2 m
    6.995 kr.
  7. EGLO
    Innfelld ljós LED dimmanleg Salabate Ø8,8 cm
    4.995 kr.
  8. EGLO
    Borðlampi E27 Narices 29,5x50 cm
    17.995 kr.
  9. EGLO
    Veggljós LED Sania 4 13x8 cm
    11.995 kr.
  10. Wiz
    Borðlampi LED Wiz Squire Ø13 cm
    14.995 kr.
  11. MARKSLÖJD
    Kastarar kúlur 2xGU10 Expand Spot 72 cm
    8.000 kr.
  12. NORDLUX
    Veggljós LED Turn hvítt 15x15 cm
    17.995 kr.
  13. NORDLUX
    Veggljós LED Fold 15 galvaníserað stál 21 cm
    29.995 kr.
  14. EGLO
    Innfelld ljós LED Connect.Z dimmanleg Saliceto-Z Ø8,8 cm
    5.995 kr.
  15. EGLO
    Gólflampi E27 Lacey 159.5 cm
    27.995 kr.
  16. EGLO
    Borðlampi E27 Prestwick 2 9,5x9,5 cm
    3.995 kr.
  17. MARKSLÖJD
    Veggljós E14 Story antík
    11.695 kr.
  18. PAULMANN
    Ledborðasett 18W 1,5m Maxled Cob 1000 2700K
    14.695 kr.
  19. Halo Design
    Borðlampi E14 Halodesign YEP!
    8.095 kr.
  20. EGLO
    Kastarar E27 Townshend 3 48 cm
    14.495 kr.
  21. MARKSLÖJD
    Veggljós með hillu E27 Multi 50 cm
    15.000 kr.
  22. NORDLUX
    Veggljós LED Fold 10 galvaníserað stál 14,8 cm
    27.995 kr.
  23. EGLO
    Kastari E27 Berregas Ø11 cm
    8.495 kr.
  24. NORDLUX
    Veggljós LED Oliver Round svart Ø19,5 cm
    9.995 kr.
  25. NORDLUX
    Vegg-/loftljós G9 Contina svart 73,6 cm
    15.495 kr.
  26. EGLO
    Loftljós LED Connect.Z Rovito-Z Ø42x40 cm
    41.995 kr.
  27. EGLO
    Baðherbergisljós LED Sania 5 62 cm
    29.995 kr.
  28. EGLO
    Veggljós LED Alcudia 42x3 cm
    13.895 kr.
  29. PAULMANN
    Ledborðasett 6W 1,5m Maxled 250 IP44 6500K
    5.295 kr.
  30. PAULMANN
    Snjallstýring Smart+ Maxled RGBW 144W 24V Paulmann
    5.000 kr.
  31. NORDLUX
    Kastarar 3xGU10 Pitcher Ø27cm svartur
    17.995 kr.
  32. EGLO
    Votrýmisljós LED 30W 110.5cm IP65 Eglo Slim
    6.495 kr.
  33. EGLO
    Náttljós kanína 5W Eglo Castellino RGBW
    3.995 kr.
    Tilboð gildir til 24 desember
    Þú sparar: 2.000 kr. Almennt verð: 5.995 kr.
  34. LEDVANCE
    Skápaljós LED 4000K TubeKIT 8.9W 60cm
    4.995 kr.
  35. MARKSLÖJD
    Snagi á vegg fyrir perustæði svartur
    2.695 kr.

Inniljós

Velkomin í heim ljósanna, þar sem hvert herbergi hefur möguleika á að breytast í töfrandi og notalegan stað. Við hjá BAUHAUS skiljum mikilvægi þess að velja rétta ljósabúnaðinn og perurnar til að skapa hlýja og aðlaðandi stemningu á heimilinu. Þess vegna bjóðum við upp á breitt úrval af ljósum í ýmsum stærðum og gerðum sem gera þér kleift að aðlaga lýsingu heimilisins að þínum þörfum.

Birtan inni á heimilinu getur skipt sköpum þegar það kemur að því að skapa stemmingu og hlúa að almennri vellíðan heimilisfólksins. Að velja rétta lýsingu fyrir heimilið snýst einnig um jafnvægið á milli virkni og stíls. Ljósabúnaðurinn verður að virka fyrir þig og þínar þarfir, en á sama tíma er mikilvægt að hann samræmist þínum stíl og falli vel inn í rýmið.

Loftljós sem brennidepill rýmisins

Ef þú ert að leita að praktískum ljósum sem vekja athygli, þá eru loftljós góður staður til að byrja á. Loftljós eru fullkomin til þess að skapa hlýja og aðlaðandi stemningu í stofunni, borðstofunni eða svefnherberginu. Eftirtektarvert loftljós verður að brennidepli rýmisins, svo það er gott að vanda valið! Úrvalið okkar af loftljósum inniheldur m.a. hengiljós, innfelld og yfirborðslöguð ljós og mismunandi gerðir af kösturum.

Notaleg en praktísk veggljós

Veggljós eru frábær valkostur fyrir þau sem vilja mildari lýsingu í rýmið, og eru m.a. fullkomin fyrir ganga og baðherbergi. Þú getur valið úr mörgum gerðum veggljós, þar á meðal vegglampar, kastarar, hreyfanleg ljós og fleiri. Veggljós geta annaðhvort snúið upp eða niður, eða dreift birtunni jafnt yfir allt rýmið eða vegginn sem þau eru fest við, og eru annaðhvort í fastri stöðu eða hreyfanleg og þannig hægt að aðlaga þau að rýminu að hverju sinni.

Fáðu sem mest út úr lýsingu heimilisins

Vel skipulögð lýsing getur skipt sköpum í daglegu lífi okkar þar sem ljós gegnir mörgum hlutverkum og hefur mikil áhrif á okkur. Ekki vera hrædd við að vera skapandi í ljósavalinu, þú getur bætt miklum persónuleika við svæðið með réttu ljósunum og bætt vellíðan þína í leiðinni. Skoðaðu úrvalið af ljósum í netversluninni okkar eða kíktu við í BAUHAUS og fáðu aðstoð við valið.

FAQ:

Hvaða ljós gefa bestu birtuna innandyra?

  • Þegar þú velur útiljós skaltu aðallega hafa í huga tilgang og staðsetningu ljósanna. Til að tryggja öryggi og sýnileika skaltu velja bjarta og skarpa lýsingu, jafnvel með hreyfiskynjara. Fyrir skreytingar og almenna stemmingu skaltu velja mjúka og dimmanlega lýsingu. Öll útiljósin okkar eru veðurþolin og úr endingargóðu efni svo þau eru vel í stakk búin fyrir íslenska veðráttu.

Hversu mörg lúmen ættu að vera innandyra?

  • Það er góð þumalputtaregla að setustofa eða svefnherbergi hafi um það bil 10-20 lúmen á hverja þúsund fersentimetra. Baðherbergi og eldhús þurfa sterkari lýsingu, eða um 70-80 lúmen á hverja þúsund fersentimetra.

Inniljós

Sýna 1491 vörur
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form