Einfalda og tímalausa hönnun finnur þú á Fueva LED loftstljósinu frá Eglo. Loftljósið eða kúpullinn hentar hvar sem er, í eldhúsinu, inngangin...
Oft keypt með
Vörulýsing
Einfalda og tímalausa hönnun finnur þú á Fueva LED loftstljósinu frá Eglo. Loftljósið eða kúpullinn hentar hvar sem er, í eldhúsinu, innganginum, herbergjum, þvottahúsum eða hvar sem þarf góða birtu. Ljósið er úr hvítlökkuðu stáli með ópalhvítan plastskerm sem gefur góða en þægilega birtu.
Eiginleikar
Litur: hvítur
Efni: stál/plast
Perustæði: innbyggt LED-ljós
Hæð: 28mm
Þv: 210mm
Watt: 17W
IP flokkur: IP20
Lúmen: 2000
Kelvin: 3000
Orkuflokkur: F
Fylgir ljósapera: já
Tæknilýsing
Vörunafn | LED loftljós Fueva 5 Eglo hvítt þv21cm |
---|---|
Vörunúmer | 1036014 |
Þyngd (kg) | 0.581000 |
Strikamerki | 9002759992163 |
Nettóþyngd | 0.500 |
Vörumerki | EGLO |
Vörutegund | Loftljós |
Sería | Fueva 5 |
Mál | 2.8 x 21 cm ( H x Ø ) |
Afl (w) | 17 |
Spenna | 230 |
Dimmanlegt | Nei |
Tegund tengils | Integrerad LED |
Kelvin | 3000 |
IP-flokkur | IP20 |
RA-gildi | ≥80 |
Lúmen | 2000 |
Áæltlaður líftími | 25000 |
Orkuflokkur | F |
Efni lampi | Stál |
Efni lampaskerms | Plast |
Ljósgjafi fylgir | Já |
Þvermál | 21 cm |
Hæð | 2.8 cm |