Amontillado ljósið sparar orku og er sérlega fallegt ljós, sem hentar bæði vel í heimahúsum sem og á skrifstofum og í fundarherbergjum. Ljósið er ílangt með ópalhvítt ljós og ramma úr svartlökkuðu áli. Hægt er að stilla hæðina svo lýsingin henti sem best.
Eiginleikar
Litur: svartur/hvítur
Efni: ál, stál /plast
Perustæði: innbyggt LED-ljós
Hæð: 1100mm
Lengd: 1160mm
Breidd: 85mm
Watt: 26,5W
IP flokkur: IP20
Lúmen: 3500
Kelvin: 3000
Orkuflokkur: E
Fylgir ljósapera: já