Þetta þriggja brennara grill frá Weber hentar vel á minni svalið eða verönd.
Hliðarborðin eru föst, lokaður skápur er á grillinu og 4 dekk sem eindalda flutning.
Á vinstra hliðarborðinu er hella, með henni getur þú hutað upp gljágan eða útbúið sósuna á sama tíma og þú grillar.
Grillið er með rafstart sem einfaldar að kveikja á brennurunum.
Eiginleikar
Stærð(opið lok): 132 x 160 x 81 cm (B x H x D)
Stærð(lokað lok): 132 x 116 x 61 cm (B x H x D)
Grillflötur: 61 x 45 cm (L x B)
Efri grind stærð: 56 x 12 cm (L x B)
Fjöldi brennara: 3+1
Kraftur brennara : 9,38 kW/klst.
Hliðarbrennari: 2,93kW
Efni í brennara : Ryðfrítt
Efni í grillgrind : Pottjárnsgrillgrindur
Efni í grillvagn : Lakkað stál
Litur : Svart