Gas ferðagrill frá weber með samanbrjótanlegum fótum. Auðvelt að pakka saman og koma fyrir í farangursrými í hjólhýsi.
Weber gasdósinar passa fullkomlega á grillið en einnig er hægt að kaupa slöngu með þrýstijafnara til þess að tengja við 5 eða 10 kg gaskút.
Postulínhúðað lok og bot tryggir lengri endingu.
Eiginleikar
Stærð : 31 x 37 x 53 cm (B x H x D)
Grillflötur : 31 x 53 cm
Efni í brennara : Ryðfrítt
Efni í grillgrind : Emileruð grillgrind
Litur : Svart