Ferðagrill frá Weber. Q2200 er stærra ferðagrillið í Q seríunni og er tilvalið grill í útileguna. Kemur með hærra loki en Q2000, hitamælir og rafstarti.
Eiginleikar
Stærð : 130,6 x 49,5 x 39,4 cm
Grillflötur : 55 x 39 cm
Kraftur brennara : 3,52 kW/klst.
Efni í brennara : Ryðfrítt
Efni í grillgrind : Postulín-glerungshúðaðar pottjárnsgrillgrindur
Þyngd : 15,06kg
Litur : Svart