Markslöjd úti staur, staurinn er 100 cm.
Staurinn er úr lökkuðu steyptu áli og það er gler í kringum perustæðið. Perustæðið tekur E27 ljósaperur sem eru hámark 20W.
Eiginleikar
Perustæði: E27, 20W
IP-staðall: IP44
Spenna: 230V
Dimmanlegt: Nei
Hreyfiskynjari: Nei
Efni: Ál
Litur: Grár
Mál(B x H): 12 x 100 cm