GLI 12V-330 LED ljós með 10 led perum frá Bosch. Ljósið er á fæti sem er hægt að halla og aðlaga að flestum aðstæðum. Ljósið hefur tvær birtustillingar og það er hægt að nota það í allt að 180 mínútur á 1 Ah rafhlöðu. Ljósið er selt stakt, rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki.
Eiginleikar
Spenna: 12V Li-Ion
Hámarks líftimi 12V: 180 mín/Ah
Lúmen: 330 lm
Mál(L x B x H): 139 x 50 x 68 mm
Þyngd: 0,3 kg