Sterk og þétt 2 gíra borvél fyrir skrúfu og bora verkefni. Hámarkssnúningsvægi 62/36Nm. Fjölhæft verkfæri fyrir ísetningaraðila, smiði og viðhaldsstarfsmenn. Innbyggt LED ljós. Rafhlaða og hleðslutæki fylgja ekki með.
Eiginleikar
Spenna: 18 V Li-Ion LXT
Snúningshraði: 0-600 / 900 sn/mín
Snúningsvægi: 62 / 36 Nm
Mesta borun tré: 38 mm
Mesta borun stál: 13mm
Patróna: 1,5-13 mm
Mál (LxBxH): 185 x 79 x 249 mm
Þyngd: 1,5 kg