Burstalaus fjölnotavél frá DeWALT, á vélinni er DeWALT Starlock tengi fyrir verkfæri. Mögulegt er að setja handfangið á tvo mismunandi staði. Öflugt LE ljós lýsir upp vinnusvæðið. Með vélinni fylgja 29 hlutir sem henta í flesta skurðar eða slípivinnu. Athugið vélin er seld án rafhlöðu og hleðslutæki.
Eiginleikar
Spenna: 18V Li-Ion XR
Rafhlaða: Nei
Kolalaus: Já
Hraði: 0 - 20000
Ljós: Já
Taska: Nei
Hleðslutæki: Nei
Þyngd: 1,1 kg
Fylgihlutir
1 x Sagarblað fyrir tré
1 x Hraðsagarblað fyrir tré
1 x Slípiplata
25 x Sandpappír