-
GROHEEldhústæki Grohe Essence L burstað grafít67.295 kr. -
NortiqBotnventill Nortiq Universal pop-p króm4.695 kr. -
CAMARGUEHandlaugartæki Camargue Nadi matt svart19.995 kr. -
GROHESturtutæki Grohe Precision Feel króm49.995 kr. -
GROHEEldhústæk Grohe Feel króm41.395 kr. -
AdoraEldhústæki Adora Altius U króm25.295 kr. -
NortiqBotnventill Nortiq Universal pop-p matt svartur5.295 kr. -
GROHEHandsturta Vitalio Start Ø110mm Grohe króm6.695 kr. -
CORNICHEÞéttilisti fyrir sturtugler 4mm 140 cm2.995 kr. -
AdoraSturtusett með blöndunartæki Adora Infigo L 200 gulllitað113.295 kr. -
CAMARGUEHandsturta og veggvesting Camargue Samsø Blokhus10.895 kr. -
CAMARGUEEldhústæki Camargue Palau antík króm10.495 kr. -
HANSGROHEHandsturta Hansgrohe Crometta Ecosmart6.395 kr. -
AdoraSturtusett Adora Infigo L koparlitað113.295 kr. -
GROHEEldhústæki Grohe Essence 30270 L burstað grafít99.995 kr. -
CAMARGUEEldhústæki Camargue Savo pólerað messing17.995 kr. -
CAMARGUEBaðtæki Camargue Vision svart16.995 kr. -
HANSGROHEHandlaugatæki Hansgrohe Vivenis króm33.395 kr. -
CAMARGUEHandsturta og veggvesting Camargue Samsø Marielyst14.395 kr. -
GROHEEldhústæki útdraganlegt Grohe Essence burstað stál69.895 kr. -
GROHEHandlaugartæki Grohe Essence S burstað svart49.995 kr. -
AdoraSturtuhaus Ø200mm Adora króm8.495 kr. -
CAMARGUEBaðtæki Camargue Samsø Korsbæk20.995 kr. -
GROHEEldhústæki Grohe Essence L warm sunset104.995 kr. -
GROHEHandlaugartæki með botnventli Grohe Essence M svart59.995 kr. -
CAMARGUEHandsturta með veggfestingu Zone Ø12cm matt svart9.095 kr. -
CAMARGUEHandsturta og veggvesting Camargue Samsø Skagen10.295 kr. -
HANSGROHEEldhústæki Hansgrohe Focus M41 260 Matt Svart með úttaki54.195 kr. -
AdoraSturtusett með blöndunartæki Adora Infigo ryðfrítt stál136.495 kr. -
DAMIXAEldhústæki Damixa Titan34.995 kr. -
GUSTAVSBERGSturtusett Gustavsberg Skandic matt svart79.995 kr.Tilboð gildir til 24 desemberÞú sparar: 27.600 kr. Almennt verð: 107.595 kr. -
Botnventill fyrir eldhúsvask 1½" Ø113 mm5.295 kr. -
CAMARGUESturtubarki Flex 1,5-2m2.495 kr. -
HANSGROHEHandlaugartæki Hansgrohe MySport L Króm með botnventil30.395 kr. -
HANSGROHEHandsturta Hansgrohe Pulsify blend Ø105mm svart9.795 kr.
Blöndunartæki
Blöndunartæki eru nauðsynlegur hluti af hverju baðherbergi, en þótt þau séu með praktískari hlutum baðherbergisins, þá þurfa þau ekki að vera óspennandi eða ljót.
Við notum baðherbergið daglega, svo hvers vegna ættum við ekki að gera það eins huggulegt og við viljum? Með réttu blöndunartækjunum geturðu auðveldlega skapað notalega stemmingu í nákvæmlega þeim stíl sem þú vilt.
Hér að ofan finnurðu gott úrval af blöndunartækjum í ýmsum litum og gerðum, svo þú finnur örugglega það sem hentar þínum stíl og þörfum. Ertu að taka baðherbergið í gegn? Hjá okkur finnurðu einnig gott úrval af baðherbergisinnréttingum í stíl við þau blöndunartæki sem þú velur þér.
Veldu réttu blöndunartækin fyrir þitt baðherbergi
Í BAUHAUS finnurðu úrval af ýmiss konar blöndunartækjum fyrir baðherbergið þitt. Þegar þú skoðar blöndunartækin í netverslun BAUHAUS geturðu einnig sett síur á leitarniðurstöðurnar, svo þú sjáir aðeins þær gerðir, vörumerki og verðflokka sem þú hefur áhuga á.
Ef þú vilt hafa sama stíl á baðherberginu þínu og annars staðar á heimilinu þá er gott að velja blöndunartæki úr sama efni og/eða í sama lit. Við eigum blöndunartæki í ýmsum litum og áferðum, meðal annars:
- Antík messing
- Króm
- Mattur svartur
- Mattur hvítur
- Gullitað
- Gun metal
- Burstað stál
Ef þú vilt hafa baðherbergið í öðrum stíl en til dæmis eldhúsið mælum við allavega með því að þú samræmir útlitið á blöndunartækjunum í handlauginni og í sturtunni/baðkarinu. Passar handlaugin þín ekki alveg við þau blöndunartæki sem þig langar í? Skoðaðu úrvalið okkar af handlaugum hér og finndu þá réttu fyrir þitt baðherbergi.
Sérstakir eiginleikar blöndunartækja
Þú þarft ekki bara að ákveða hvernig stíl þú vilt hafa á blöndunartækjunum þínum heldur einnig hvaða eiginleika þú vilt að þau hafi.
Þegar þú velur þér blöndunartæki í handlaugina þarftu að hafa í huga stærð handlaugarinnar, hvort þú þarft tæki með botnventli eða ekki og hvers konar hitastýringu þú vilt. Einnig eru sum blöndunartæki með ákveðinni vatnssparandi tækni, sem er þá tilgreind í vörulýsingunni. Þegar þú velur þér blöndunartæki í sturtuna eða nýtt sturtusett aukast valkostirnir. Þú getur valið á milli einfaldrar eða tvöfaldrar sturtu, regnsturtu eða ekki, mismunandi hitastýringu á blöndunartækjunum og svo mismunandi bunustillingar á handsturtunni.
Blöndunartæki eldhússins
Eldhúsvaskurinn er ekki endilega flottasta tæki heimilisins, en hann getur verið ansi flottur. Mikilvægara en það er þó að hann sé praktískur og þægilegur í notkun. Úrvalið af blöndunartækjum fyrir eldhúsið í BAUHAUS sameinar alla þessa eiginleika. Sama hvort þú viljir lítinn og stuttann stút, stút með úttaki eða sveigjanlega vatnsslöngu, þá finnurðu réttu blöndunartækin fyrir eldhúsið hér.
FAQ:
Hvar finn ég samsvarandi blöndunartæki fyrir sturtuna og handlaugina?
- Í BAUHAUS geturðu fundið blöndunartæki í sama stíl fyrir bæði sturtuna og handlaugina. Einnig eigum við til blöndunartæki í eldhúsið sem eru í sama eða svipuðum stíl og tækin fyrir baðherbergið. Skoðaðu úrvalið hér að ofan og finndu þinn stíl.
Geturðu skipt um sturtublöndunartæki sjálf/ur?
- Já, það er ekkert mál að skipta um blöndunartæki í sturtunni sjálf/ur, svo lengi sem þau eru utanáliggjandi. Ef blöndunartækin eru inni í veggnum skaltu hafa samband við fagaðila til þess að skipta um þau.