-
StanleyDúkahnífur/vasahnífur 18mm Stanley2.595 kr.
-
Vara hættirOlfaSkurðarblað 45mm 10stk Olfa RTY-2G1.998 kr. Þú sparar: 1.997 kr. Almennt verð: 3.995 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífur Heavy-Duty Olfa pro598 kr. Þú sparar: 597 kr. Almennt verð: 1.195 kr.
-
StanleyDúkahnífur 9mm Stanley1.895 kr.
-
Vara hættirOlfaSkrapa 35x25mm Olfa SCR-S pro248 kr. Þú sparar: 247 kr. Almennt verð: 495 kr.
-
Vara hættirStanleyDúkahnífur 9mm Stanley1.595 kr.
-
StanleyDúkahnífur 9mm Stanley FatMax1.595 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífur 25mm XH-AL Olfa pro798 kr. Þú sparar: 797 kr. Almennt verð: 1.595 kr.
-
StanleyDúkahnífur 9mm Stanley605 kr.
-
WISENTDúkahnífur 18 mm Wisent CMA ál1.595 kr.
-
ANZADúkahnífur 18 mm Anza2.995 kr.
-
StanleyKrókblöð 50mm 10stk Stanley (1996)1.995 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífur Olfa H-1 pro498 kr. Þú sparar: 497 kr. Almennt verð: 995 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífur 9mm Ofla 180 pro198 kr. Þú sparar: 197 kr. Almennt verð: 395 kr.
-
WISENTDúkahnífa sett Wisent 5 stk1.795 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífur Olfa SK-7 pro398 kr. Þú sparar: 397 kr. Almennt verð: 795 kr.
-
StanleyHnífsblöð 50mm 5 stk Stanley (1991)635 kr.
-
Vara hættirOlfaSkafa 18x100 mm Ofla XSR-600 pro2.498 kr. Þú sparar: 2.497 kr. Almennt verð: 4.995 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífsblöð 25mm 20stk Olfa HB-20948 kr. Þú sparar: 947 kr. Almennt verð: 1.895 kr.
-
StanleyBlöð í dúkahníf 25mm Stanley 10 stk1.695 kr.
-
Vara hættirOlfaHnífsblöð fyrir sköfu Olfa BS10B398 kr. Þú sparar: 397 kr. Almennt verð: 795 kr.
-
StanleyDúkahnífur 185mm Stanley5.295 kr.
-
SpekterDúkahnífur 16 cm Spekter2.895 kr.
-
GARDENAGrænmetishnífur VeggieCut Gardena4.995 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífsblöð 18mm 10 stk Olfa LB-10B pro298 kr. Þú sparar: 297 kr. Almennt verð: 595 kr.
-
BAHCODúkahnífur trapisu Ergo 18 mm Bacho5.295 kr.
-
BAHCODúkahnífur Ergo 18 mm Bacho3.895 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífsblöð 9mm 10stk Olfa AB10B198 kr. Þú sparar: 197 kr. Almennt verð: 395 kr.
-
Vara hættirOlfaDúkahnífur Olfa SK-4 pro448 kr. Þú sparar: 447 kr. Almennt verð: 895 kr.
-
Vara hættirStanleyDúkahnífur 18mm m/10 blöðum og hulstri Stanley3.995 kr.
Hnífar og sporjárn
Góður hnífur getur verið lykilatriði bæði í iðnaði eða í heimaframkvæmdum. Hjá BAUHAUS finnur þú gott úrval af alls kyns hnífum í mismunandi stærðum og gerðum, úr mismunandi efnum og frá mismunandi framleiðendum. Hér að ofan finnurðu vasahnífa, dúkahnífa, brýnisteina og hnífsblöð, svo eitthvað sé nefnt, svo þú munt örugglega finna rétta hnífinn fyirr þig.
Vantar þig fleiri verkfæri en bara hnífa? Þú finnur allt sem þú þarft fyrir framkvæmdirnar og iðnaðinn hér í netverslun BAUHAUS, sama hvort það séu klassísk handverkfæri eða eitthvað stærra og tæknilegra eins og vélar eða rafmagnsverkfæri.
Mismunandi hnífar með mismunandi tilgang
Þú hugsar kannski ekki um það, en hnífar þjóna allir mismunandi tilgangi, og það er mikilvægt að líta á bæði hönnun, hvassleika blaðsins og stærð þess. Hér fyrir neðan förum við aðeins yfir nokkrar mismunandi gerðir hnífa:
- Dúkahnífar hafa hvöss og beitt blöð sem hægt er að nota til þess að skera í alls kyns efni eins og pappa, veggfóður og plast. Blaðið í dúkahnífum er innfellanlegt.
- Vasahnífar eru litlir og meðfærilegir hnífar með sambrjótanlegu blaði. Vasahnífar eru mjög praktískir í ýmiss konar verkefni og koma í mörgum stærðum og gerðum.
- Gluggasköfur eru tæknilega séð ekki hnífar, en samanstanda samt af skörpu og þunnu stálblaði sem er notað til þess að skrapa lím og önnur efni af gleryfirborðum.
Þú finnur einnig alla nauðsynlega aukahluti eins og auka hnífsblöð og brýnisteina hér að ofan.
Finndu rétta hnífinn fyrir verkfærakassann þinn
Þegar það kemur að því að finna rétta hnífinn fyrir verkfærakassann þinn eru nokkrir hlutir sem þú þarft að hafa í huga. Fyrst þarftu að hafa á hreinu hver tilgangur hnífsins á að vera. Ertu að fara að skera við eða pappa með honum, eða eitthvað allt annað? Viltu hníf sem virkar á flest allt? Hversu stóran og meðfærilegan hníf viltu? Einnig þarftu að ákvarða hvers konar hnífsblað þú þarft, hvort þú viljir þunnt og hvasst blað, rifflað blað eða krókblað. Handfang hnífsins skiptir einnig miklu máli, sérstaklega ef þú munt nota hann mikið. Þér þarft að finnast þægilegt að halda á hnífnum og beita honum.
Ef þú þarft aðstoð við að finna rétta hnífinn fyrir þig, ekki hika við að heyra í starfsfólki BAUHAUS!
FAQ:
Eru vasahnífar löglegir?
- Já, hefðbundnir vasahnífar eru löglegir, svo lengi sem blaðið sé ekki lengra en 12 sentimetrar. Hafðu þó í huga að ef þú ætlar að ferðast með vasahnífinn þinn þá gilda ákveðnar reglur um vasahnífa í handfarangri í flugvélum. Blaðið á hnífnum má ekki vera lengra en 6 cm, má ekki vera rifflað og það má ekki vera hægt að leysa því opnu.
Hversu langir mega vasahnífar vera?
- Hnífar mega ekki vera með blað lengra en 12 sentimetrar. Hnífar sem hafa lengri blöð en það, sama hvernig hnífur það er, eru ólöglegir á Íslandi.