Síur
Sýna 104 vörur
Page
  1. RYOBI
    Rafhlöðusett 18V 2x5Ah Ryobi One+ RB1850X2F24
    36.895 kr.
  2. RYOBI
    Rafhlöðusett 18V 2.0Ah Ryobi One+ RC18120‐140X
    21.995 kr.
  3. RYOBI
    Rafhlöðusett 18V 2x5.0Ah Ryobi One+ RC18120‐250X
    54.995 kr.
  4. RYOBI
    Rafhlaða 18V 5.0Ah Ryopbi One+ RB1850X
    24.895 kr.
  5. RYOBI
    Rafhlaða 18V 2.0Ah Ryobi One+ RB1820C
    13.195 kr.
  6. RYOBI
    Rafhlaða 18V 4.0Ah Ryobi One+ RB1840X
    22.895 kr.
  7. RYOBI
    Hleðslutæki 18V 2,0Ah/klst Ryobi One+ RC18120
    8.945 kr.
  8. DEWALT
    Rafhlaða 18V XR 5,0Ah DeWALT DCB184
    19.995 kr.
  9. DEWALT
    Rafhlaða 18V XR 4,0Ah DeWalt DCB182
    15.595 kr.
  10. RYOBI
    Rafhlaða 5 Ah 36V Max power Ryobi RY36B50
    43.895 kr.
  11. Black & Decker
    Rafhlaða Li-Ion 18 V 2,0 Ah Black & Decker
    9.195 kr.
  12. RYOBI
    Hleðslutæki 18V 5Ah/klst Ryobi One+ RC18150
    14.545 kr.
  13. BOSCH
    Hleðslutæki og rafhlaða 18V 2,5Ah Bosch
    15.495 kr.
  14. RYOBI
    Rafhlaða 18V 9.0Ah Ryobi One+ RB18L30
    40.895 kr.
  15. RYOBI
    Rafhlaða 36V Max power 12Ah Ryobi RY36B12A
    79.995 kr.
  16. DEWALT
    Rafhlaða 18V XR 1,7Ah DeWALT Powerstack DCBP034-XJ
    21.995 kr.
  17. Black & Decker
    Hleðslutæki 1A 18V og 1,5 Ah rafhlaða Black & Decker
    11.995 kr.
  18. BOSCH
    Rafhlaða 18V 2,5Ah Bosch
    15.495 kr.
  19. BOSCH PROFESSIONAL
    Rafhlaða 18V 4Ah Bosch
    22.995 kr.
  20. BOSCH
    Hleðslutæki 18V Bosch AL1830CV
    12.395 kr.
  21. RYOBI
    Hleðslutæki fyrir 6 rafhlöður 18V Ryobi One+ RC18640
    28.395 kr.
  22. DEWALT
    Rafhlaða 18/54V 9Ah XR Flexvolt DeWALT
    37.195 kr.
  23. RYOBI
    Rafhlaða og hleðslutæki 2Ah 36V Ryobi RY36BC1
    36.895 kr.
  24. RYOBI
    Rafhlaða 36V Max power 6Ah Ryobi RY36B60B
    49.995 kr.
  25. RYOBI
    Hleðslutæki tvöfalt 18V Ryobi One+ RC18240
    17.995 kr.
  26. DEWALT
    Rafhlaða 18/54V 6Ah XR Flexvolt DeWALT
    25.495 kr.
  27. MAKITA
    Rafhlaða 2 stk 4Ah 18V Makita
    31.495 kr.
  28. BOSCH
    Rafhlaða 36V 4Ah Bosch
    49.995 kr.
  29. RYOBI
    Rafhlaða 18V 3.0Ah Ryobi One+ RB18L30
    19.995 kr.
  30. BOSCH
    Rafhlaða 18V 4Ah Bosch
    17.995 kr.
  31. RYOBI
    Hleðslubanki 18V Ryobi One+ R18USB‐0
    6.395 kr.
  32. RYOBI
    Rafhlaða 6 Ah 18V Ryobi RB1860X
    28.995 kr.
  33. RYOBI
    Hleðslutæki 36V Ryobi 6amp/klst RY36C60A
    34.995 kr.
  34. BOSCH PROFESSIONAL
    Hleðslutæki og rafhlöður 18V 2x4Ah Bosch ProCore
    36.995 kr.
  35. RYOBI
    Rafhlaða 18V 1,5Ah Ryobi One+ RB18L15
    13.995 kr.

Rafhlöður og hleðslutæki

Á tímum þæginda og meðfærileika nútímans eru rafhlöður og hleðslutæki fyrir rafmagnsverkfæri meira en bara aukahlutir – þau eru líflína ótal tækja. Þessir íhlutir tryggja að verkfæri okkar séu tilbúin til notkunar sem gerir okkur kleift að vinna á skilvirkan hátt hvort sem við erum heima, á vinnustaðnum eða hvar sem er þar á milli.

Þegar það kemur að rafhlöðum og hleðslutækjum fyrir rafmagnsverkfæri er margt sem þarf að hafa í huga. Hjá BAUHAUS finnurðu rafhlöður og hleðslutæki fyrir allar gerðir af verkfærum og tækjum, svo þú munt örugglega finna það sem þig vantar. Þú finnur breitt úrval okkar af ýmsum rafmagnsverkfærum hér.

Þarf ég alltaf að kaupa rafhlöður og hleðslutæki sér?

Með sumum rafmagnsverkfærum fylgir rafhlaða og hleðslutæki, en ekki alltaf. Það er vegna þess sum vörumerki hafa þróað hagnýt rafhlöðukerfi sem gera það mögulegt að nota sömu rafhlöðurnar fyrir allar vélarnar þeirra. Þetta á til dæmis við um One+ vörulínuna frá Ryobi. En þessi þróun er enn að eiga sér stað, svo við mælum með því að þú kannir það vel hvort vörumerkin og vörulínurnar sem þú ert að skoða hafi sameiginlegt rafhlöðukerfi.

Hvað þarf ég að hafa í huga við að velja rafhlöðu og hleðslutæki?

Styrkleiki rafstraums í rafhlöðu er mældur í amperum per klst. (ah) og spennan í voltum (V). Hjá BAUHAUS erum við með margar mismunandi rafhlöður í öllum spennum og því getur það virst ruglingslegt að finna réttu rafhlöðuna. Meginreglan er sú að þú ættir alltaf að velja rafhlöðu með réttan styrkleika og spennu. Veldu líka rafhlöðu frá sama merki og vélin þín - þá geturðu verið viss um að rafhlaðan passi hvað varðar hönnun og tengingu. Svo þarftu að muna eftir hleðslutæki fyrir rafhlöðuna. Það er mjög mikilvægt að þú notir rétta samsetningu af styrkleika og spennu fyrir vélina þína, rafhlöðuna og hleðslutækið. Ef þú ert í vafa um hvaða rafhlöðu og hleðslutæki þú þarft, ekki hika við að hafa samband við starfsfólk BAUHAUS og fá aðstoð.

Allt fyrir framkvæmdirnar í BAUHAUS

Þú finnur allt sem þú þarft fyrir alls kyns framkvæmdir hjá okkur. Hér geturðu skoðað úrvalið okkar af ýmsum verkfærum og tækjum, ásamt góðu úrvali af byggingarefni á borð við parket, borðplötur og girðingar.

FAQ

Hvað eru þráðlaus verkfæri?

  • Þráðlaus verkfæri eru þau verkfæri sem ganga fyrir rafhlöðum og eru því ekki snúrutengd. Þráðlaus verkfæri eru þægileg upp á að það er auðvelt að færa þau til og taka með sér. Hins vegar þarftu að hafa í huga að hlaða rafhlöðuna alltaf þegar þess þarf.

Hvernig rafhlöður og hleðslutæki ætti ég að kaupa?

  • Meginreglan er sú að þú ættir alltaf að velja rafhlöðu með réttan styrkleika (ah) og spennu (V). Einnig er gott að velja rafhlöðu frá sama merki og vélin þín - þá geturðu verið viss um að rafhlaðan passi hvað varðar hönnun og tengingu.

Rafhlöður og hleðslutæki

Sýna 104 vörur
Page
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
Loka
Bæta á óskalistann

Bæta á óskalistann

Með því að bæta við vörum á óskalista hefur þú góða yfirsýn yfir valdar vörur.

Skrá inn eða nýskrá