Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.

Styrktarbeiðnir

BAUHAUS hefur í gegnum tíðina styrkt fjölmörg verkefni, viðburði og uppákomur. Síðustu ár hefur BAUHAUS deilt jólagleðinni með því að gefa þremur málefnum jólagjafir að andvirði 500.000kr. hverju. Opnað verður brátt fyrir tilnefningar, endilega fylgist með!

BAUHAUS tekur bara við styrktarbeinum í gegnum netfangið styrkir@bauhaus.is

Samþykktum umsóknum er svarað innan 2 vikna. 

Ef ekkert svar hefur borist má líta svo á að umsókn hafi verið hafnað.

Umsóknir sem berast með skömmum fyrirvara er nær ómögulegt að verða af.

Íþróttafélög sem BAUHAUS hefur styrkt
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil