Vegna mikils magns af pöntunum má búast við töf á afhendingu pantana.
Síur
Sýna 173 vörur
Page
  1. MARKSLÖJD
    Borðlampi E14 Conus 64 cm
    16.995 kr.
  2. EGLO
    Borðlampi LED dimmanlegur Banderalo 30,5x40,5 cm
    15.995 kr.
  3. EGLO
    Borðlampi LED USB Mannera svart
    19.995 kr.
  4. Borðlampi rafhlöðu Paris Ø24 cm hvítur/messing
    38.295 kr.
  5. EGLO
    Borðlampi GU10 Caminia 48,5cm sand
    15.995 kr.
  6. Halo Design
    Borðlampi LED Stockholm Ø15 cm marmara grænn
    34.795 kr.
  7. EGLO
    Borðlampi Solo 2 E27 Eglo svartur/hvítur þv 26cm
    15.995 kr.
    Tilboð gildir til 24 desember
    Þú sparar: 3.900 kr. Almennt verð: 19.895 kr.
  8. EGLO
    Borðlampi LED USB Mannera grátt
    19.995 kr.
  9. NORDLUX
    Borðlampi E27 Allie Ø30x28,3cm rattan
    24.995 kr.
  10. EGLO
    Borðlampi E27cm Towmnshead 52cm svartur
    13.995 kr.
  11. Borðlampi Paris Ø24 cm hvítur/messing
    53.395 kr.
  12. EGLO
    Borðlampi E14 Macere hæð 34 cm svart messing
    9.995 kr.
  13. PHILIPS HUE
    Veggvarpi LED Philips Hue Play Wall washer svartur
    44.395 kr.
  14. EGLO
    Borðlampi E27-LED dimmanlegur Layham 20x10 cm
    9.995 kr.
  15. EGLO
    Borðlampi E27 Marasales 57x28 cm
    14.995 kr.
  16. EGLO
    Borðlampi Ayles GU10 viður/svartur
    15.995 kr.
  17. NORDLUX
    Borðlampi G9 Contina svart 48,5 cm
    12.995 kr.
  18. MARKSLÖJD
    Borðlampi G9 Locus Ø28,5 cm
    24.995 kr.
  19. MARKSLÖJD
    Borðlampi E27 Proud 65 cm hvítur
    30.400 kr.
  20. Scan Lamps
    Borðlampi GU10 Bow svartur
    30.495 kr.
  21. EGLO
    Borðlampi E27 Capalbio 41x23 cm
    13.895 kr.
  22. MARKSLÖJD
    Borðlampi E27 Portland 67 cm
    22.995 kr.
  23. OSRAM
    Borðlampi G9 35x52 cm Osram Flip blár/svartur
    18.995 kr.
  24. MARKSLÖJD
    Borðlampi E14 Bankers 42cm
    16.295 kr.
  25. EGLO
    Borðlampi E14 Bellariva 32x15 cm
    6.495 kr.
  26. EGLO
    Borðlampi Banker, E27, 60W Eglo, hæð 39 cm, grænn
    19.995 kr.
  27. EGLO
    Borðlampi E14 Bellariva 32x15 cm
    5.995 kr.
  28. Halo Design
    Borðlampi LED Halo Design Lumen 2,7W IP44 messing
    8.495 kr.
  29. Veli Line
    Stjörnulampi með Bluetooth hátalara
    5.195 kr.
  30. EGLO
    Borðlampi E14 Solo 1 35x26 cm
    14.995 kr.
  31. Halo Design
    Föndurljós með stækkunargleri LED Magni 8W 76cm hvítt
    30.995 kr.
  32. EGLO
    Borðlampi E27 Venezuela 22,5x23,5 cm
    11.695 kr.
  33. EGLO
    Borðlampi E14 Almeida 38x47,5 cm
    8.495 kr.

Borðlampar

Við hjá BAUHAUS skiljum mikilvægi þess að velja rétta ljósabúnaðinn og perurnar til að skapa hlýja og aðlaðandi stemningu á heimilinu. Þess vegna bjóðum við upp á breitt úrval af ljósum í ýmsum stærðum og gerðum sem gera þér kleift að aðlaga lýsingu heimilisins að þínum þörfum. Meðal þessara ljósa eru borðlampar, sem geta sinnt bæði praktísku og fagurfræðilegu hlutverki á heimilinu. Ertu að leita þér að öðruvísi lýsingu en borðlömpum? Hér geturðu skoðað úrvalið okkar af alls kyns inniljósum, sama hvort þú vilt gólflampa, loftljós eða LED ljósborða.

Hvernig borðlampa ætti ég að fá mér?

Þegar þú ert að velja þér borðlampa þarftu fyrst að ákveða hvort þú ætlir að nota lampann til þess að vinna eða lesa, eða hvort þú ætlir að nota hann fyrir notalega lýsingu.

Ef þig vantar borðlampa á skrifborðið mælum við með því að þú veljir lampa sem beinir ljósinu að mestu í eina átt, t.a.m. niður á við eða til hliðar. Þegar lampinn beinir birtunni á einn stað þarftu ekki eins sterka peru, og er birtustigið þá þægilegra til þess að sitja lengur við og vinna. Einnig er gott að skoða lampa með stillanlegum háls svo þú getir beint birtunni í mismunandi áttir ef þess þarf.

Ef þú ert að leita þér að borðlampa til þess að skapa notalega lýsingu í stofunni eða svefnherberginu er gott að skoða lampa sem dreifa ljósinu vel út frá sér og eru t.d. með skerm. Þessir lampar munu aldrei virka sem eina lýsingin í rými, en gefa frá sér mýkri og daufari birtu en loft- eða veggljós til dæmis, og eru því kjörinn kostur fyrir kósíkvöld eða rétt fyrir svefninn.

Hvernig ljósaperu ætti ég að kaupa?

Ljósaperum má skipta í þrjá aðalflokka: Klassískar perur, LED perur og snjallperur. Klassískar ljósaperur eru fínn kostur fyrir hefðbundið útlit og virkni á meðan LED perur eru orkusparandi, endingargóðar og koma í ýmsum litum og gerðum. Snjallperum er svo hægt að fjarstýra á ýmsa vegu. Annað sem þarf að hafa í huga við valið er litarhitastig peranna. Hlýhvítar perur henta vel til að skapa notalegt og vinalegt andrúmsloft á meðan kaldhvítar perur henta betur þar sem þú þarft bjartara ljós sem gefur þér þrótt. Hlýhvítar perur henta því vel í svefnherbergislampann en kaldhvítar perur í skrifborðslampann. Þú getur skoðað úrvalið okkar af ljósaperum hér.

FAQ:

Hvaða gerðir af borðlömpum eru til?

  • Til eru margar mismunandi gerðir af borðlömpum. Borðlampar geta verið á standi eða með kúpul, verið háir eða lágir, verið snúrutengdir eða ganga fyrir batteríum, verið með skerm sem mýkir birtuna eða beinir allri birtunni í eina átt, og svo margt fleira.

Hvar get ég sett borðlampa?

  • Þú getur sett borðlampa hvar sem þig lystir. Borðlampar geta gegnt bæði praktísku og fagurfræðilegu hlutverki. Til dæmis er gott að hafa góðan borðlampa á skrifborðinu sem gefur þér þrótt og góða birtu við vinnuna. Í svefnherberginu og stofunni getur svo verið kósí að hafa borðlampa sem gefur rýminu mjúka og notalega birtu.

Borðlampar

Sýna 173 vörur
Page
usp_block
 

Þjónustuver BAUHAUS

Opið 8-16 alla virka daga
 

Skil á vefpöntunum

Lesa nánar um skil
klaviyo_newsletter_form