Eldsnöggur infrarauður hitamælir frá Ooni!
Til að ná fullkomni eldun á pizzabotninum er mikilvægt að vita nákvæmlega hvenær bökunarsteinnin hefur náð réttu hitastigi. Miðaðu mælinum á miðjan bökunarsetininn og ýttu á takkann til að fá eldsnögga og nákvæma mælingu.
Fyrir hina fullkomnu pizzu á 60 sekúndum er miðað við 400°C hita á miðjum bökunarsteini.
Eiginleikar
Efni: Plast
Hitastig: -32°C to 600°C
Hæð: 13 cm
Lengd: 9 cm
Breidd: 3 cm
Þyngd: 0,2 kg