Grillkarfa sem smellpassar á Weber snúningsteina. Karfan er tilvalin til þess að grilla grífa kartöflubáta, grænmeti, kjúklingalæri og margt annað.
Karfan hentar vel á kúlugrill, Q línuna og stærri grill frá Weber.
Eiginleikar
Litur: Svartur
Passar á: Kúlugrill, Q línuna og stærri grill frá Weber.