Einföld deigskafa frá Ooni!
Að vinna með pizzadeig getu verið erfitt og því er gott að eiga góða deigsköfu til að meðhöndlaðu deigið á einfaldan máta. skiptu deiginu upp, færðu það til og gerðu þrifin einfaldari með deigsköfunni frá Ooni.
Eiginleikar
Efni: Ryðfrítt stál, plast
Lengd: 16 cm
Breidd: 11 cm
Hæð: 2 cm
Þyngd: 200 g