Breytti viðarofninum þínum í pizzaofn!
Gasbrennarinn gerir þér kleyft að breyta Ooni Karu 16 pizzaofni í gasofn! Hægt er að ná sama hitastigi og með við/kolum. Hitann er hægt að stilla líkt og á hefðbundu gasgrilli með því að snúa hnappinum á brennaranum.
Tvær 10 mm skrúfur, notkunarleiðbeiningar og sexkant lykill fylgir til að festa brennarann við ofninn.
Eiginleikar
Efni: Ryðfrítt stál