Afkastamikill pizzaskeri!
Skerðu heila pizzu í tvennt með einni snöggri hreyfinu með pizzaskeranum frá Ooni. Flugbeitta ryðfría blaðið er 14 tommur á lengd, með þægilegu handfangi fyrir auðvelda notkun.
Eiginleikar
Litur: Svartur
Efni: Ryðfrítt stál, plast
Lengd: 38 cm
Breidd: 10 cm
Hæð: 2 cm
Þyngd: 591 g