

Glerungshúðaður bökunarsteinn frá Weber. Steinninn er hringlóttur og er 36 cm í þvermál steinnin gerir bakstur á grilli einfaldari....
Oft keypt með
Vörulýsing
Glerungshúðaður bökunarsteinn frá Weber. Steinninn er hringlóttur og er 36 cm í þvermál steinnin gerir bakstur á grilli einfaldari.
Bökunarsteinninn hentar fyrir allskyns bakstur og gerir pizzuna stökka og góða.
Glerjað yfirborð gerir það að verkum að matur festist síður og auðvelt er að þrífa.
Tæknilýsing
Vörunafn | Bökunarsteinn glerjaður Weber 36Ø |
---|---|
Vörunúmer | 1031579 |
Þyngd (kg) | 2.510000 |
Strikamerki | 77924189081 |
Nettóþyngd | 2.110 |
Vörumerki | WEBER |
Vörutegund | Grillgrindur |
Mál | 2 x 36 cm ( H x Ø ) |