Grillaðu beikon, egg, rækjur eða aðran mat sem leggur eldhúsið yfirleitt undir sig í brælu með steypujárnsplötunni frá Weber.
Æskilegt er að bera olíu á plötuna til þess að koma í veg fyrir að matur festist og til þess að verja.
Hægt er að taka part af grillgrindinni upp og setja plötuna í staðinn. En einnig er hægt að setja beint ofan á grillgrind í öðrum grillum.
ATH: Steikarplatan má fara í uppþvottavél.
Eiginleikar
Mál: 40,1 x 41,3 x 2,5 cm (L x B x H)
Efni: Keramík
Litur: Svartur