Keramik grillform frá Weber. Formið hentar vel til þess að grilla fisk, kjöt, grænmeti og annan smærri mat. Með rifflunum í forminu færðu fallegar grill rendur á matinn þinn. Grillformið er hannað svo hægt sé að hella fitu og sósu með einföldum hætti án þess að hella niður.
Eiginleikar
Stærð: 47 x 4,4 x 28 cm
Efni: Keramik
Má fara í uppþvottavél